Heilsueflandi skólastarf - kynningarmyndband

Heilsueflandi skólastarf hjá Skólum ehf. tekur á líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu og vellíðan og hefur framtíðar hagsmuni og velferð barna að leiðarljósi. Við erum mjög stolt af kynningarmyndbandinu okkar sem sýnir á einfaldan og myndrænan hátt hversu miklu máli heilsueflingin skiptir í leikskólastarfi og hvernig við útfærum hana í heilsuleikskólunum okkar. Myndbandið er hér fyrir neðan - kíkið endilega og njótið!

Til baka