Í brennidepli

Skólar ehf taka þátt í Erasmus+ verkefni

Skólar ehf taka þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið Bio-Trio og er samstarf 6 stofnana frá Íslandi, Ungverjalandi, Rúmeníu og Slóvakíu. Einn leikskólastjóri og tveir kennarar frá Skólum taka þátt í verkefninu fyrir hönd fyrirtækisins.

Hugheilar hátíðakveðjur

Börn og starfsfólk heilsuleikskólanna hjá Skólum ehf. senda ykkur öllum hugheilar hátíðakveðjur.......

Styrkir frá Erasmus+

Erum afskaplega þakklát og stolt yfir því Erasmus+ styrki okkar heilsueflandi skólastarf....

Hátíðakveðjur

Við sendum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og heilbrigði og gleði á komandi ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu....

Skólar ehf. tilnefndir til Fjöreggsins 2015

Við erum afskaplega stolt af tilnefningu okkar til Fjöreggsins 2015 en verðlaunin eru veitt af Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands með stuðningi Samtaka iðnaðarins fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.

Hátíðakveðjur

Við sendum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og heilbrigði og gleði á komandi ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu....