Í brennidepli

Hugheilar hátíðakveðjur

Börn og starfsfólk heilsuleikskólanna hjá Skólum ehf. senda ykkur öllum hugheilar hátíðakveðjur.......

Styrkir frá Erasmus+

Erum afskaplega þakklát og stolt yfir því Erasmus+ styrki okkar heilsueflandi skólastarf....

Hátíðakveðjur

Við sendum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og heilbrigði og gleði á komandi ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu....

Skólar ehf. tilnefndir til Fjöreggsins 2015

Við erum afskaplega stolt af tilnefningu okkar til Fjöreggsins 2015 en verðlaunin eru veitt af Matvæla- og næringarfræðafélagi Íslands með stuðningi Samtaka iðnaðarins fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.

Hátíðakveðjur

Við sendum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og heilbrigði og gleði á komandi ári. Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu....

Skólar tilnefndir til Orðsporsins 2014

Við hjá Skólum erum afskaplega stolt af því að hafa hlotið tvær tilnefningar til Orðsporsins 2014. Kynningarnefnd Félags leikskólakennara (FL) og Félags stjórnenda leikskóla (FSL) stendur nú fyrir þessari viðurkenningu í annað sinn en hún verður veitt í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar nk. Orðsporið er veitt þeim sem unnið hafa að áhugaverðu verkefni í þágu leikskóla og/eða leikskólabarna.